Fréttir

Vonarlestrar og söngvar á jólum

24.12.2017
Vonarlestrar og söngvar á jólum Annar í jólum 26. desember 2017 kl. 14:00 Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Lesarar úr hópi kórfélaga og barna. Gleðileg jól

Hátíðarguðsþjónusta á jóladag kl. 14

24.12.2017
Hátíðarguðsþjónusta á jóladag 2017 Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Gleðileg jól

Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23:30

23.12.2017
Guðsþjónusta á jólanótt 2017 Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Forsöngvari er Guðmundur Vignir Karlsson. Einsöngvari er Hildigunnur Einarsdóttir. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Ari Vilhjálmsson leikur á fiðlu. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Hörður Áskelsson leikur jólatónlist á...

Aftansöngur kl. 18 Aðfangadagskvöld

23.12.2017
Aftansöngur - Aðfangadagskvöld 2017 Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi Hörður Áskelsson. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, stjórnandi Ása Valgerður Sigurðardóttir. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur á undan athöfn. Lestur Margrét Helga...

Opnunartímar um hátíðarnar

19.12.2017
Opnunartímar um hátíðarnar 23. desember, Þorláksmessa: Kirkjan frá 9 - 12. Turninn til kl. 11:30. 24. desember, Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta á jólanótt kl. 23:30. Kirkjan er aðeins opinn fyrir messur. Turn lokaður / Tower closed  25. desember, Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjan er aðeins...

Foreldramorgnar í kórkjallara

19.12.2017
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa

19.12.2017
Á miðvikudagsmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.

Síðasta hádegisbænin fyrir jól

17.12.2017
Á morgun, mánudaginn 18. desember kl. 12:15 mun Sigrún Ásgeirsdóttir leiða hádegisbæn. Stundin er innst í kirkjunni við Maríumyndina. Tilvalið að eiga hljóða stund og njóta með Guði. Bænastundirnar hefjast svo aftur á nýju ári 8. janúar. Verið velkomin og gleðileg jól.

Ensk jólamessa / Festival of Nine Lessons and Carols – A Christmas Service in English

15.12.2017
English below: Messa kl. 14, sunnudaginn 17. desember í samkvæmt enskri jólahefð sem prestarnir sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason leiða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur og organisti og stjórnandi er Hörður Áskelsson. Messan er skipulögð af Breska sendiráðinu í Reykjavík. Verið hjartanlega...