Hádegisjól með Schola cantorum
14.12.2017
	
							
			
				Hádegisjól með Schola cantorum föstudaginn 15. desember klukkan 12.00.
Tónleikarnir eru aðrir í röð þriggja hádegistónleika kórsins á föstudögum í desember.
Á efnisskránni eru ýmsir vinsælir aðventu- og jólasöngvar, m.a. ný útsetning eftir Auði Guðjohnsen kórfélaga á Hátíð fer að höndum ein.
Einsöngvarar eru úr röðum kórsins og föstudaginn 8....
			
			
					
	
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		 
			
		