Opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar í Hallgrímskirkju
01.12.2017
BIRTING / ILLUMINATION
OPNUN SÝNINGAR ERLINGS PÁLS INGVARSSONAR Í HALLGRÍMSKIRKJU
SUNNUDAGINN 3. DESEMBER KL. 12:15
Listvinafélag Hallgrímskirkju býður ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningar Erlings Páls Ingvarssonar: BIRTING / ILLUMINATION í Hallgrímskirkju sunnudaginn 3. desember 2017 eftir messu kl. 12:15.
Við opnunina segir...