Í hádeginu á mánudögum leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst nú á nýjum tíma kl. 12.10.
Verið hjartanlega velkomin.
Fyrsta miðvikudag ársins er árdegismessa eins og vanalega kl. 8 í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Morgunmatur og kaffi eftir messu.
Verið velkomin.
Hátíðarmessa kl. 14 í Hallgrímskirkju
Nýársdagur 1. janúar 2018
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Messuþjónar aðstoða.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Hörður Áskelsson.
Verið velkomin til messu á nýju ári.
Messuskránin er í tölvutæku...
Aftansöngur í Hallgrímskirkju kl. 18
Verið hjartanlega velkomin til kirkju eða við hlustir heima.
Útvarpað er frá Rás 1
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur.
Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Elmar Gilbertsson syngur einsöng.
Organisti...
Ensk messa á gamlársdag kl. 14
English service at New Years Eve at 2 pm
English below:
Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Verið velkomin.
_________________________________________________________________________________________
English service with...
HÁTÍÐARHLJÓMAR VIÐ ÁRAMÓT
30. desember laugardagur kl. 16.30 (AUKATÓNLEIKAR)
31. desember Gamlársdagur 16.30 (ath breyttan tíma)
Hátíðartónlist fyrir 3 trompeta, orgel og pákur.
Trompetleikararnir Eiríkur Örn Pálsson, Einar St. Jónsson og Baldvin Oddsson, Hörður Áskelsson orgelleikari og Eggert Pálsson pákuleikari flytja glæsileg...
Jólin eru komin, undrið er loksins orðið, þessi tilfinningatími, sem hefur svo margvísleg áhrif á okkur og vekur svo margar kenndir. Mig langar að spyrja þig persónulegrar spurningar: Hvernig er handrit þitt að jólunum? Hvað er þér mikilvægt? Hvaða tilfinningapakka opnar þú? Hvað gerir þú til að hleypa að þér því, sem er þér mikilvægt? Hvað viltu...