Starf eldri borgara í kórkjallaranum. Leikfimi, súpa og spjall. Samverurnar á þriðjudögum kl. 11.00 - 13.00 og eru í umsjá Mjöll Þórarinsdóttur. Verið hjartanlega velkomin.
Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir ávallt bænastundir á mánudögum í vetur kl. 12.15 12.30. Stundin er hjá myndinni af Maríu mey norðanmeginn í kirkjunni. Verið velkomin til bænahalds.
HjóninLeifur Breiðfjörð og Sigríður G Jóhannsdóttir hafa unnið stórvirki fyrir Hallgrímskirkju. Hinn mikli vesturgluggi kirkjunnar er verk Leifs og einnig skírnarfontur kirkjunnar. Hann sá um listræna hönnun aðaldyra kirkjunnar og útfærðslu prédikunarstólsins. Sigríður G. Jóhannsdóttir hefur damaskofið altarisdúka fyrir Hallgrímskirkju. Dúkarnir...
Sunnudagurinn 8. nóvember er kristniboðsdagurinn í kirkjum landsins og mikið um dýrðir kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Leonard Ashford. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja í messunni og orgelleik annast Hörður Áskelsson. Inga Harðardóttir hefur...
Starf eldri borgara í kórkjallaranum kl. 11.00 - 13.00. Leikfimi, súpa og spjall. Samverurnar á föstudögum eru í umsjá Helgu Þorvaldsdóttur. Verið hjartanlega velkomin.
Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir ung börn og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva börnin. Í tímunum sem er kl. 13.00 - 14.00 á fimmtudögum, er notast við sálma, íslensk þjóðlög og þekkt barnalög, yfirtónarík hljóðfæri og forvitnilegan hljóðheim. Leiðbeinendur eru Arngerður María Árnadóttir,...
Í kyrrðarstundinni 5. nóvember er leikið á orgelið og prestar kirkjunnar flytja hugvekju og bæn.
Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpa og brauð á vægu verði.
Allir hjartanlega velkomnir.
Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir ávallt bænastundir á mánudögum í vetur kl. 12.15 - 12.30. Stundin er hjá myndinni af Maríu mey norðanmeginn í kirkjunni. Verið velkomin til bænahalds.