Fæðing frelsarans  orgeltónleikar - Björn Steinar Sólbergsson
26.12.2015
	
							
			
				Orgeltónleikar Björns Steinars Sólbergssonar sunnudaginn, 27 desember, kl. 17. Flutt verður hið magnaða La Nativité du seigneur eða Fæðing frelsarans  Níu hugleiðingar fyrir orgel eftir Olivier Messiaen. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Um er að ræða eitt frægasta orgelverk allra tíma, dulúðugt og áhrifamikið.
Lesari á tónleikunum er Atli...