Fréttir

Fæðing frelsarans – orgeltónleikar - Björn Steinar Sólbergsson

26.12.2015
Orgeltónleikar Björns Steinars Sólbergssonar sunnudaginn, 27 desember, kl. 17. Flutt verður hið magnaða La Nativité du seigneur eða Fæðing frelsarans – Níu hugleiðingar fyrir orgel eftir Olivier Messiaen. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Um er að ræða eitt frægasta orgelverk allra tíma, dulúðugt og áhrifamikið. Lesari á tónleikunum er Atli...

Messa 27. des. kl. 11 - English service 2 pm.

26.12.2015
Sunnudaginn 27. desember milli jóla og nýárs verður messa kl. 11 þar sem dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Lesnir verða vonartextar og jólasálmar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða söng og organisti er Hörður Áskelsson. Ensk messa verður kl. 14 / English service at 2 pm Sunday 27. December with holy...

Ég elska þig

25.12.2015
Guð gefi þér gleðileg jól. Og jólagleðin má berast á milli fólksins hér í kirkjunni. Gerðu svo vel að rétta fólkinu sem situr við hlið þér í bekjunum hendina og bjóða gleðileg jól! Já, gleðileg jól eru komin, undrið er loksins orðið. Í kyrru þessa hliðs himins máttu láta fara vel um þig og hugsa: Hvað skipir þig mestu máli á þessum...

Hátíðarmessa á öðrum degi jóla kl. 14

24.12.2015
Á öðrum degi jóla verður hátíðarmessa með altarisgöngu. Dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson.

Hátíðarguðþjónusta kl. 14 á Jóladag

22.12.2015
Á Jóladag kl. 14 verður hátíðarguðþjónusta þar sem sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar og prédikar fyrir altari. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Einsöngvari Agnes Thorsteins. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Verið hjartanlega velkomin.

Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30

22.12.2015
Miðnæturguðþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Schola cantorum syngur. Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, sópran syngur einsöng og Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Stjórnandi og organisti er Hörður Áskelsson. Verið hjartanlega velkomin til kirkju á jólanótt. Textar: Lexía: Mík 5.1-3 En...

Aftansöngur á aðfangadegi 24. desember kl. 18

22.12.2015
Björn Steinar Sólbergsson leikur orgeltónlist frá kl. 17. Á aðfangadegi jóla kl. 18 verður aftansöngur þar sem dr. Sigurður Árni Þórðarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Lesari er Inga Harðardóttir. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar ásamt Barna -og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar...

Ensk jólamessa / Festival of Nine Lessons and Carols - A Christmas Service in English

20.12.2015
English below: Messa í samkvæmt enskri jólahefð sem prestarnir sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason leiða. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur og organisti og stjórnandi er Hörður Áskelsson. Messukaffi eftir messu. Messan er skipulögð af Kanadíska sendiráðinu í Reykjavík. Verið hjartanlega...

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 fjórða sunnudag í aðventu

18.12.2015
Sunnudaginn 20. desember verður fjölskylduguðsþjónusta með jólasöngvum kl. 11.00 í Hallgrímskirkju.  Inga Harðardóttir  æskulýðsfulltrúi og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina ásamt leiðtogum í barnastarfi kirkjunnar.  Tendrað verður á 4. aðventukertinu, Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar...