Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 fjórða sunnudag í aðventu
18.12.2015
Sunnudaginn 20. desember verður fjölskylduguðsþjónusta með jólasöngvum kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina ásamt leiðtogum í barnastarfi kirkjunnar. Tendrað verður á 4. aðventukertinu, Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar...