Heillakarlinn Jósef
26.12.2015
Þegar fólkið þitt spyr þig heima á eftir: Hvernig var í messunni í kirkjunni? þá getur þú svarað: Það var alger draumur! Jú, vegna þess að í dag íhugum við drauma í fornöld, draum Guðs og svo þinn eigin draum. Hver er hann? Hvað dreymir þig?
Jósef kemur í ljós
Við þekkjum aðalfólkið í jólasögunni, Maríu, hirðana, englana og svo auðvitað...