Skráning hafin fyrir fermingar í Hallgrímskirkju 2026
10.06.2025
Ferming 2026
Langar þig að fermast í Hallgrímskirkju?
Nú er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju vegna fermingar 2026 á heimasíðu kirkjunnar, www.hallgrimskirkja.is Skráning er rafræn og hægt að nálgast skráningarsíðu að baki þessarar smellu.
Fermingardagur er 12. apríl 2026 kl. 11.00
Fræðslan hefst sunnudaginn 14. september...