Hjartanlega velkomin á Menningarnótt – Sálmafoss í Hallgrímskirkju 2025
23.08.2025
SÁLMAFOSS Á MENNINGARNÓTT 2025Laugardagur 23. ágúst kl. 14-18Dagskrá fyrir börn í kirkjunni kl. 14-16
Opin kirkja og sálmum fagnað með Sálmafossi í Hallgrímskirkju milli 14-18 á Menningarnótt laugardaginn 23. ágúst 2025.Sálmafoss var fyrst haldinn í Hallgrímskirkju árið 2007 að frumkvæði Harðar Áskelssonar fyrrum söngmálastjóra þjóðkirkjunnar og...