Fréttir: 2025

Prédikunarstóllinn / 25. maí 2025 / Hvað ef bænin brestur?

01.06.2025
Prédikanir og pistlar, Fréttir, Prestar
Hvað ef bænin brestur?Höf. Eiríkur Jóhannsson Ritningartextar dagsins: 5. sunnudagur páskatímans (Rogate) – Hinn almenni bænadagur Biðjandi kirkjaLexía: Jer 29.11-14aÞví að ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð. Þegar þér...

Sögustund í Hallgrímskirkju á messutíma í júní 2025

30.05.2025
Sögustund í Hallgrímskirkju alla sunnudaga í júní 2025 kl. 11.00. Velkomin á sögustund fyrir börn og fjölskyldur á messutíma í júní Hallgrímskirkju! 1. júní: Drengurinn í tunglinu Við bjóðum börnum og fullorðnum að koma og hlusta á hjartnæma og ímyndunarfulla sögu um litla drenginn sem horfir til tunglsins – og finnur leiðina þangað....

Vinsamlegast athugið breytta opnunartíma / Sunnudagur 1. júní 2025

29.05.2025
Vinsamlegast athugið: Sunnudaginn 1. júní verður kirkjuskipið lokað til um það bil kl. 12:30 vegna viðburðar. Turninn verður opinn frá kl. 9:00 til 10:30 og opnar aftur eftir um það bil kl. 12:30.   --ENGLiSH-- Please notice: On Sunday, June 1st, the church nave will be closed until approximately 12:30 PM due to an event. The tower will...

L'Ascension eftir Olivier Messiaen á Uppstigningardag kl.11.00

28.05.2025
Orgelandakt á UppstigningardagHallgrímskirkjaFimmtudagur 29. maí 2025Kl. 11:00Björn Steinar Sólbergsson flytur L'Ascension eftir Olivier Messiaen – andlegt og stórbrotið meistaraverk sem fangar uppstigningu Jesú Krists til himna í fjórum þáttum.Prestur: séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir les texta dagsins Heilög stund í ljóði og tónum.Aðgangur ókeypis...

Norrænt kirkjukóramót í Hallgrímskirkju 29. maí – 1. júní 2025

24.05.2025
Dagana 29. maí – 1. júní 2025 verður Norræna kirkjukóramótið (NKSF) haldið í Reykjavík, og fer meginhluti viðburða fram í Hallgrímskirkju. Hátíðin sameinar kirkjukóra og söngvara frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi, og er markmið hennar að efla tengsl, miðla menningu og lyfta upp kirkjutónlist á Norðurlöndum. Allir...

Sumaropnun Hallgrímskirkju 2025 / Summer Opening Hours 2025

21.05.2025
Sumaropnun Hallgrímskirkju 2025Frá og með 21. maí verður Hallgrímskirkja opin daglega frá kl. 9:00 til 20:00.Athugið að kirkjubúðin og aðgangur að turni lokar kl. 19:45.HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Í SUMAR!--ENSLISH--Summer Opening Hours 2025From May 21st, Hallgrímskirkja is open daily from 9:00 to 20:00.Please note that the church shop and...

Söguleg stund í Hallgrímskirkju í gær

19.05.2025
Tónleikarnir ARVO PÄRT – POULENC – FINNUR KARLSSON voru ógleymanleg upplifun og mikilvægur áfangi í íslenskri kirkjutónlistarsögu. Nýtt íslenskt verk, Sköpun, eftir Finn Karlsson hljómaði í fyrsta sinn við hlið meistaraverka eftir Pärt og Poulenc – öll flutt af frábærum listamönnum í hátíðarleg rými Hallgrímskirkju.   Flytjendur voru Kór...

Alþjóðlegur dagur gegn fordómum í garð hinsegin fólks

17.05.2025
Kirkjan tekur undir með milljónaraddakór í veröldinni 17. maí þegar við mörkum dag gegn fordómum í garð hinsegin fólks.Tendrum kerta ljós fyrir þau sem þola ofsóknir og kirkjan okkar skartar marglita fánum til að minna okkur á sorg þeirra sem hafa liðið vegna fordóma en þökkum líka gleðina og kærleika Guðs sem felst í fjölbreytni...

Tóneyra, textar og trú – viðtal við tónskáldið Finn Karlsson um nýtt verk og frumflutning í Hallgrímskirkju

16.05.2025
Í dag ræðum við við tónskáldið Finn Karlsson, nýtt verk hans - Sköpun verður frumflutt í Hallgrímskirkju núna 18. maí. Verkið er hluti af tónleikum þar sem einnig verða flutt stórvirki eftir Arvo Pärt og Francis Poulenc, og er því um sérlega áhugaverða samsetningu að ræða – nýr íslenskur tónheimur í samtali við klassísk meistaraverk...