Fréttir: 2015

Sálarskúringar

13.12.2015
Ég íhugaði mynd af manni með samviskubit í vikunni, smellti henni inn á facebook og spurði um leið hvort samviskubit væri úrelt. Nokkrir vina minna brugðust við og einn lagði til að samviskubit væri það að sjá eftir einhverjum færslum á facebook. Það væri commenta-sektarkennd. Annar sagði að aðalmál samviskubits væri hugarhreinsun, kaþarsins....

Jóhannes, kvennakór, Erla og Björn Steinar

10.12.2015
Fjölmargt verður á döfinni í Hallgrímskirkju 3. sunndag í aðventu. Messa og barnastarf hefjast kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Leonard Ashford og messuþjónum. Fermingarungmenni aðstoða í messunni. Kvennakór HÍ syngur undir stjórn Margrétar Bóasdóttur. Organisti Björn Steinar Sólbergssson. Rósa...

Hádegistónleikar með Schola cantorum 11. desember

10.12.2015
Jólatónlistarhátíð Hallgrímskirkju 2015: 11. desember föstudagur 12.00-12.30. Schola cantorum býður hér upp á aðra hádegistónleika sína á aðventunni með áherslu á fagra aðventu- og jólatónlist. Á efnisskránni eru m.a. Betlehemsstjarnan eftir Áskel Jónsson, Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns, Magnificat eftir Arvo Pärt o. fl. Einsöngvarar eru Fjóla...

Kyrrðarstund 10. desember

10.12.2015
Kyrrð í erli dagsins? Þá er kyrrðarstund í Hallgrímskirkju góður kostur. Í kyrrðarstundinni 10. desember leikur Hörður Áskelsson á orgelið og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir íhugun og bæn. Eftir samveruna í kirkjunni verða veglegar veitingar í Suðursal. Allir velkomnir í kyrrðarstund og veitingar kosta 1500 kr. í þetta sinn.

Lokun vegna veðurs 7. desember

07.12.2015
Í dag, mánudaginn 7. desember, verður Hallgrímskirkju lokað kl. 14 vegna viðvarana um slæmt veður. Stefnt er að því að opna kirkjuna á venjulegum tíma þriðjudaginn 8. desember, kl. 9 árdegis.

Ljós í lofti glæðist – Jólatónleikar Mótettukórsins

04.12.2015
desember 5 | 17:00 - 18:30 desember 6 | 17:00 - 18:30 desember 8 | 20:00 - 21:30 « Slá þú hjartans hörpustrengi – Hádegistónleikar á aðventu með Schola cantorum Ljós í lofti glæðist – Jólatónleikar Mótettukórsins » Mótettukór Hallgrímskirkju hefur í rúm þrjátíu ár glatt Íslendinga á jólum og skipa jólatónleikar kórsins...

Bókagjöf, karlakór og barnakór í messu sunnudagsins

03.12.2015
Annan sunnudag í aðventu, 6. desember nk. verður margt um að vera í tengslum við messu og barnastarf sunnudagsins kl. 11.00.  Karlakór Reykjavíkur undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttur syngja og leiða söng. Í messunni verður 7 ára börnum í Hallgrímssókn afhent að...

"Jólin hans Hallgríms" á sýningu í Hallgrímskirkju

03.12.2015
Á annarri hæð Hallgrímskirkju hefur verið opnuð sýningin "Jólin hans Hallgríms".  Sýningin er fyrir börn á öllum aldri og byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur og myndum Önnu Cynthiu Leplar og var jólasýning Þjóðminjasafnsins árið 2014. Þar eru myndir og textar úr bókinni ásamt gamaldags munum sem vísa til sögunnar. Gestir geta leikið...

Slá þú hjartans hörpustrengi – Hádegistónleikar á aðventu með Schola cantorum

03.12.2015
desember 4 | 12:00 - 12:30 « Fyrsti sunnudagur í aðventu – Hátíðarmessa Ljós í lofti glæðist – Jólatónleikar Mótettukórsins » Á fyrstu hádegistónleikum sínum á aðventunni býður Schola cantorum upp á fagra kórtónlist tengda aðventu og jólum. Upplagt tækifæri til að koma við í Hallgrímskirkju í hádeginu og eiga stutta, hátíðlega...