Skráning í fermingarfræðslu í Hallgrímskirkju stendur yfir
15.08.2025
Fermingarfræðslan er fyrir ungmenni sem fara í 8. bekk í haust.
Kynningarfundur verður sunnudaginn 14, september kl 12.15 að lokinni messu í Hallgrímskirkju.Fyrirhugaður fermingardagur vorið 2026 er 12. apríl kl. 11 - sunnudagur eftir páska.
Skráning er rafræn og hægt að nálgast skráningarsíðu HÉR á heimasíðu Hallgrímskirkju og á...