Hinsegin dagar hafnir og Gleðigangan fer frá Hallgrímskirkju að vanda
08.08.2025
Hinsegin dagar eru hafnir og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum.
Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina.
Gleðigangan 2025 sem er hápunktur hátíðarinnar fer af stað laugardaginn 9. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.
Hallgrímskirkja...