Jólin hans Hallgríms á aðventunni – Opið fyrir skráningu á abler.io
22.10.2025
Jólin hans Hallgríms í Hallgrímskirkju
Hallgrímskirkja býður leikskóla- og grunnskólabörnum á aldrinum 3-10 ára í Reykjavík og nágrenni, að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju á sýninguna „Jólin hans Hallgríms“ í aðdraganda jólanna. Sýningin byggir á samnefndri bók Steinunnar Jóhannesdóttur. Tekið verður á móti að hámarki 4x hópum íeða 60...