Dagskrá Kirkjulistahátíðar 14. - 23. ágúst
21.08.2015
Mikið verður um dýrðir næstu daga í Hallgrímskirkju meðan Kirkjulistahátíð stendur yfir. Hérna er yfirlit yfir dagskrána eftir órotóriuna Salómons.:
Mánudagurinn 17. ágúst kl. 21.00 - Klais orgelið í nýjum víddum.
Ungir raftónlistarmenn nýta sér nýjan tæknibúnað Klais-orgelsins og bjóða upp á tónlistarupplifun í hljóðheimi hins magnaða...