Fréttir

Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna - pistill SÁÞ

04.07.2015
Mér þykir vænt um Bandaríki Norður Ameríku. Ég naut bandarískra styrkja og þeirrar gæfu að nema við bandarískan háskóla. Ég kynntist mörgum og flest eru þau og voru úrvalsfólk. Ég komst að því margt af því besta, sem heimsmenningin hefur alið, varð til í Bandaríkjunum. Ég á frábært venslafólk sem er búsett vestra og hef lært margt af. Á...

El?bieta Karolak í Hallgrímskirkju

03.07.2015
Hin pólska Elzbieta Karolak leikur á tvennum tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina. Hún er fjölhæf með eindæmum en auk þess að vera mikilsvirtur orgelleikari og prófessor í Poznan er hún með háskólapróf í efnafræði, hefur ritað bækur um sögufræg orgel og stjórnað útvarpsþáttum helguðum orgeltónlist. Hún hefur komið...

Borg Guðs og danskir söngsveinar í messu 5. júlí

01.07.2015
Í messunni 5. júlí, 2015 syngur auk félaga úr Mótettukórnum drengjakór frá Danmörk, Syngedrengene í Vor Frue Kirke í Assens. Stjórnandi er Finn Pedersen og undirleikari Irina Natius. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hirti Pálssyni. Íhugunarefni í prédikun dagsins verður borg Guðs, en sýning Rósu Gísladóttur...

Jónas Þórir, Klais og kvikmyndatónlistin

01.07.2015
Hið stóra og margbreytilega Klais orgel í Hallgrímskirkju gæti þurft á öllum sínum 5275 pípum að halda á fimmtudaginn þegar Jónas Þórir, organisti Bústaðakirkju, leikur kvikmyndatónlist eftir John Williams og Ennio Morricone. Jónas Þórir ætlar að spinna magnaðan þráð úr frægum stefjum m.a. úr Star Wars, Harry Potter, Schindler’s List, Jurassic...

Fyrirbæn og morgunmessa

29.06.2015
Fyrirbænamessur eru í kórkjallara Hallgrímskirkju alla þriðjudaga kl. 10,30. Árdegismessur eru í kór kirkjunnar á miðvikudagsmorgnum kl. 8 árdegis. Messuþjónar íhuga, biðja bænir og útdeila ásamt með presti. Allir velkomnir.

Iceland in Motion — Hallgrímskirkja

28.06.2015
Ever wondered how Reykjavík looks from the birds - or angels - point of view? Take a tour of the capital's most distinctive landmark, located in the heart of the city, with your guides from Iceland Review Online, from an angle you've never seen before. The link to the site is behind this click!

Skrifað í rykið

28.06.2015
Þegar sólin dansar á himninum og færir okkur langþráða birtu sumars sem nú strax er á undanhaldi þá dansa rykkornin og leggjast mjúklega og safnast saman í breiður á borðinu mínu.  Vís kona sagði  við mig eitt sinn að hafa ekki áhyggjur þó rykið safnist á mubblur og borð – skrifaðu heldur í rykið og hafðu ekki áhyggjur af því að þurrka það...

Messa 28. júní og sögustund fyrir börnin

25.06.2015
Messa og sögustund sunnudaginn 28. júní kl. 11.00.  Í messunni kemur fram hópur söngvara frá Bretlandi sem hafa æft hér á landi undir stjórn Jeremy Jackman.  Hópurinn kallar sig RBS Europe Singers en strax að lokinni messu halda þau stutta tónleika í kirkjunni.  Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng og organisti er Hörður...

Dans, týndir bræður og hrútar

22.06.2015
Veisluglaumurinn í Reykjavík í nótt var ekki aðeins í miðbænum eða við skemmtistaðina. Þúsundir efndu til hátíða vegna háskólaútskrifta. Tilefni fyrir fjölskyldur að koma saman og gleðjast yfir áföngum og sigrum. Á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu var fagnað og gleðin ríkti víðast frá því um kvöldmat og fram að miðnætti. Prúðbúið fólk var á ferð....