Þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna - pistill SÁÞ
04.07.2015
Mér þykir vænt um Bandaríki Norður Ameríku. Ég naut bandarískra styrkja og þeirrar gæfu að nema við bandarískan háskóla. Ég kynntist mörgum og flest eru þau og voru úrvalsfólk. Ég komst að því margt af því besta, sem heimsmenningin hefur alið, varð til í Bandaríkjunum. Ég á frábært venslafólk sem er búsett vestra og hef lært margt af.
Á...