Fermingar 2016
04.06.2015
Fermingarstarfið í Hallgrímskirkju er fyrir alla sem vilja taka þátt í skemmtilegri og gefandi dagskrá, læra um lífið, menninguna og kristna trú, uppgötva leynda hæfileika og rækta góð og gefandi tengsl.
Ef þú ert fæddur eða fædd árið 2002 og vilt fermast í Hallgrímskirkju getur þú skráð þig á vefnum til að taka þátt í fermingarstarfinu okkar og...