Afmælishátíð Biblíufélagsins
28.08.2015
Hið íslenska Biblíufélag var stofnað árið 1815 og er því 200 ára. Að gefu afmælistilefninu verður haldin veglega hátíð á vegum HÍB í Hallgrímskirkju, laugardaginn 29. ágúst og hefst kl.14. Allir eru velkomnir.
Dagskrá:
Forspil: Guðný Einarsdóttir (orgel) og Eiríkur Örn Pálsson (trompet)
Setning: Biskup Íslands, frú Agnes M....