Messa við upphaf vetrarstarfs sunnudaginn 13. september
10.09.2015
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarssyni þennan sunnudag sem markar upphaf vetrastarfsins. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson og félagar úr mótettukór Hallgrímskirkju leiða safnaðarsöng. Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um fyrsta sunnudagaskóla vetrarins. Íhugunarefni dagsins er...