Klukkur hljóma á ný í Grímsey – Vinargjöf Hallgrímssafnaðar í Reykjavík
11.08.2025
Klukkur hljóma á ný í Grímsey – Vinargjöf Hallgrímssafnaðar í Reykjavík
Sunnudagurinn 10. ágúst 2025 var merkisdagur í lífi safnaðarins í Grímsey þegar ný Miðgarðakirkja var vígð af Guðrúnu Karls Helgudóttur, biskupi Íslands. Við það tækifæri voru einnig helgaðar tvær nýjar kirkjuklukkur og formlega afhentar Miðgarðakirkjusókn, í stað þeirra sem...