Sköpun – Frumflutningur á nýju kirkjutónlistarverki eftir Finn Karlsson
14.05.2025
ARVO PÄRT – POULENC – FINNUR KARLSSON
Sunnudaginn 18. maí kl. 17:00 frumflytur Kór Hallgrímskirkju ásamt Kammersveit Reykjavíkur og Unu Sveinbjarnardóttur konsertmeistara nýtt verk eftir tónskáldið Finn Karlsson. Sópransöngkonan Jóna G. Kolbrúnardóttir syngur einsöng i verkinu og stjórnandi er Steinar Logi Helgason.
Verkið ber heitið Sköpun og...